Veitingahúsið

Í ár bjóðum við upp á Aðventudisk á kvöldin um helgar og jólabrunch í hádeginu. Við þessar óvenjulegu aðstæður er allt borið fram á diskum fyrir gesti okkar.
Veitingastaðnum er skipt upp í 4 sóttvarnarhólf sem rúma 10 gesti hvert og gætum við ítrasta hreinlætis.
Við bjóðum ykkur innilega velkomin í Skyrgerðina sem við höfum skreytt hátt og lágt að venju.
Sjá matseðla hér að neðan:

Bókaðu á netinu
Panta borð