Veislusalur

Sjarmerandi samkomusalur fyrir öll tækifæri
Saga hússins sem samkomustaður Ölfusinga heldur áfram í veislusal Skyrgerðarinnar sem er fullkominn fyrir viðburði og samkomur af öllum gerðum.

Salurinn er búinn langborðum sem hægt er að raða upp á mismunandi vegu. Þar er einnig sýningartjald og skjávarpi. Í salnum er bar með íslenskum bjór á krana.

Hafið samband í síma 481 1010 eða á info@skyrgerdin.is til að bóka eða fá nánari upplýsingar.