Sögufrægur samkomustaður

Gómsætur matur, gott kaffi og notaleg gisting í Hveragerði

Kaffihúsið

Léttir réttir í hlýlegu umhverfi.
Við bjóðum upp á girnilegar kökur, kaffi, drykki, létta rétti og auðvitað skyr sem búið er til á
staðnum. Fullkominn staður til að eiga notalega stund með vinum og kunningjum.
Nánar um kaffihúsið
Skoðaðu herbergin

Veitingastaðurinn

Við bjóðum upp á einfaldan seðil með bragðgóðum mat á góðu verði. Allt er eldað frá grunni
á staðnum og notast við hágæða hráefni úr héraði. Arfleifðin er að sjálfsögðu í hávegum höfð
í eldhúsinu og skyr sem við búum til á staðnum er notað á fjölbreyttan og spennandi hátt í
fjölmörgum réttum.
Nánar um veitingastaðinn

Gamla skyrgerðin

Gestir ferðast aftur til löngu horfinna tíma í einni elstu skyrgerð landsins.
Nánar um gömlu skyrgerðina
Veislusalurinn
Staðsetning